Alúðarvinur minn og döðluunnandinn
Eyþór Magnússon var svo góður að færa mér kassa af írönskum döðlum fyrir um það bil ári síðan. Síðan þá hef ég ólmur borið út fagnaðarerindið. Döðlurnar má fá í Hagkaupum nokkrum sinnum á ári, í kassa sem á stendur
"Friske dadler".
No comments:
Post a Comment