Monday, March 7, 2011

Bolla, bolla, kringla, krans ...

... ég er sonur bakarans!


Ég rakst á bolludagsgrein frá árinu 2008 inn á bb.is. Þar segir:
,,Í samtali við sextugan Ísfirðing laumaði hann að sögu af manni sem þá starfaði sem bakari. Bakarinn lá fram eftir í rúminu á bolludaginn með bollur í bala við rúmstokkinn. Þá gátu þeir sem vildu flengja bakarann fyrir bollu, bara komið, lokið því af og tekið með sér bolluskömmina úr balanum að verkinu loknu."
Veit einhver hvar Björn á heima?

1 comment:

  1. damn, gleymdi að fá mér bollu... myndirnar frá helginni eru komnar á face... hérna eru þær:
    http://rapidshare.com/files/451477598/_MG_9428.jpg
    http://rapidshare.com/files/451477599/_MG_9429.jpg
    http://rapidshare.com/files/451477600/_MG_9430.jpg
    http://rapidshare.com/files/451477601/_MG_9431.jpg
    http://rapidshare.com/files/451477602/_MG_9432.jpg
    http://rapidshare.com/files/451477603/_MG_9433.jpg
    http://rapidshare.com/files/451477604/_MG_9434.jpg

    ReplyDelete