Saturday, March 19, 2011

P mælir með

Sá glitta í þennan úti á svölum. Var fljótur að koma honum í öruggt skjól. Hann fær öll mín meðmæli.

Ljós Kaldi - ljós kopargullinn lagerbjór með meðalfyllingu, þurr, ferskur, nokkuð beiskur með mjúkt ristuðu malti og grösugum hulmakeim - fer ekki milli mála. Bruggaður af Bruggsmiðjunni Árskógssandi. Veljum íslenskan bjór!

No comments:

Post a Comment